Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gervi no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 búningur til að sýna e-n annan en maður er
 dæmi: skemmtikrafturinn kom fram í ýmsum gervum
 2
 
 útlit, líki
 dæmi: hún bregður sér stundum í gervi heimskrar ljósku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík