Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gerningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ger-ningur
 1
 
 löggerningur, samningur
 dæmi: gerningurinn öðlast gildi þegar ráðuneytið hefur samþykkt hann
 2
 
 stutt listrænt atriði þar sem túlkuð er ákveðin hugmynd fyrir áhorfendur, gjörningur
 dæmi: listamaðurinn var með gerning í garðinum
 3
 
 einkum í fleirtölu
 galdrar
 einnig gjörningur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík