Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gerð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það sem e-r gerir, athöfn, verknaður
 dæmi: þú ert ábyrgur fyrir gerðum þínum
 2
 
 verkefni á ákveðnu stigi, útgáfa
 dæmi: rithöfundurinn skrifaði fyrstu gerðina af bókinni fyrir fjórum árum
 3
 
 tilbrigði, tegund
 dæmi: í versluninni fást ýmsar gerðir af hurðum
 4
 
 lögfræði
 úrskurður gerðardóms
 leggja <málið> í gerð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík