Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

genginn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 klukkan er <20 mínútur> gengin í þrjú
 
 klukkan er 20 mínútur yfir tvö
 langt genginn sjúkdómur
 
 sjúkdómur sem hefur verið lengi að þróast
 vera genginn af vitinu
 
 vera orðinn bilaður, ruglaður, geðveikur
 vera genginn af göflunum
 
 vera orðinn vitfirrtur (um stundarsakir)
 vera gengin fimm mánuði
 
 vera búin með fimm mánuði af meðgöngu
 ganga
 gangast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík