Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

geislavirkur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: geisla-virkur
 efnafræði
 sem sendir sjálfkrafa frá sér geisla (ósýnilegar efnisagnir) um leið og frumeindir breytast
 dæmi: við sprenginguna dreifðust geislavirk efni yfir stórt svæði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík