Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

geðbilast so
 
framburður
 orðhlutar: geð-bilast
 1
 
 verða veill á geði, missa vitið
 dæmi: ég held að hann hafi hreinlega geðbilast við áfallið
 2
 
 ganga af göflunum, verða mjög pirraður
 dæmi: ég geðbilast ef þið hættið ekki þessum hávaða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík