Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gáfa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sérstakur hæfileiki
 dæmi: það er sérstök gáfa að halda góðar ræður
 2
 
 einkum í fleirtölu
 vitsmunir, greind
 dæmi: hún hefur náð langt í starfi vegna gáfna sinna
 vera <góðum> gáfum gæddur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík