Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gaukur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fugl með mjóa vængi, langt stél og fínlegan gogg
 (Cuculus canorus)
 2
 
 óformlegt
 náungi
 dæmi: þekkir þú þennan gauk í bláa jakkanum?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík