Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gata so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera gat/göt (á e-ð)
 dæmi: ég gataði blöðin og stakk þeim inn í möppu
 2
 
 gata á <þessu>
 
 standa á gati, geta ekki svarað þessu
 dæmi: hún gataði á stærðfræðiþrautinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík