Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gat no hk
 
framburður
 beyging
 op, hola, rifa
 dæmi: það kom gat á buxurnar
 dæmi: hún gerði gat á kassann
  
orðasambönd:
 reka <hana> á gat
 
 spyrja spurninga sem hún á engin svör við
 standa á gati
 
 hafa ekki svör á reiðum höndum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík