Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

garmur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 slitin og léleg flík
 dæmi: telpan gekk í slitnum görmum
 2
 
 hlutur sem er farinn að slitna og orðinn lélegur, t.d. áhald eða bíll
 dæmi: bíllinn okkar er orðinn óttalegur garmur
 3
 
 oftast með greini
 einhver sem á bágt
 dæmi: hann er alveg dauðuppgefinn eftir ferðalagið, garmurinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík