Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

garður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ræktað svæði (t.d. kringum hús) með runnum, blómum og trjám
 2
 
 þykkur veggur hlaðinn úr steini
 [mynd]
 3
 
 stúdentagarður
  
orðasambönd:
 gera garðinn frægan
 
 verða frægur
 ráðast (ekki) á garðinn þar sem hann er lægstur
 
 velja ekki auðveldustu leiðina
 <gestina> ber að garði
 
 gestirnir koma á staðinn
 <hátíðin> er um garð gengin
 
 hátíðin er liðin
 <hátíðin> gengur í garð
 
 hátíðin hefst
 <þetta> fer fyrir ofan garð og neðan
 
 það er óvíst hvort boðskapurinn nær til fólks
 í garð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík