Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gapastokkur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gapa-stokkur
 gamalt
 sérstakt refsitæki til að sýna sakamann á almannafæri öðrum til viðvörunar
 setja <hana> í gapastokkinn
 
 koma e-m í mikla klípu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík