Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gangvegur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gang-vegur
 1
 
 leið eða braut sem sérstaklega er ætluð fótgangandi
 2
 
 staður, innan húss eða utan, sem leið fólks liggur gjarnan um
 dæmi: hafðu töskurnar ekki í gangveginum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík