Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gangur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að ganga
 vera á gangi
 2
 
 framvinda
 athuga sinn gang
 gangur leiksins
 gangur mála
 þetta hefur sinn gang
 3
 
 hreyfing, virkni
 halda <starfseminni> í gangi
 koma <tækinu> í gang
 setja <vélina> í gang
 það er gangur í <framkvæmdunum>
 <rannsóknin> er í gangi
 <sjónvarpið> er í gangi
 <bíllinn> fer í gang
 4
 
 hlauptegund hesta
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 5
 
 miðrými í húsi með mörgum dyrum, oft langt og mjótt
 6
 
 jarðfræði
 berggangur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík