Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ganga no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að fara um gangandi, gönguferð
 dæmi: gangan var mest upp í móti
 dæmi: þau fengu sér göngu á ströndinni
 dæmi: eftir klukkutíma göngu voru þau komin á áfangastað
 2
 
 hópur gangandi fólks, t.d. kröfuganga, mótmælaganga eða skrúðganga
 dæmi: gangan hefst á Hlemmi kl. tvö
 3
 
 flokkur, hópur, vaða, t.d. af fiski
 dæmi: makrílganga kom inn fjörðinn
 4
 
 göngur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík