Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 galli no kk
 
framburður
 beyging
 annmarki, ágalli, brestur
 galli á <smíðinni>
 gallinn við <bókina; hugmyndina; hana>
  
orðasambönd:
 sá galli er á gjöf Njarðar að <búðin er lokuð>
 
 ókosturinn er sá að verslunin er lokuð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík