Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

för no kvk
 
framburður
 beyging
 það að vera á ferð, ferðast
 förinni er heitið <til Kaupmannahafnar>
 slást í för með <henni>
 vera á förum (til útlanda)
 vera í för með <honum>
 vera með í förinni
  
orðasambönd:
 segja sínar farir ekki sléttar
 
 segja frá óförum sínum, slæmu gengi
 vera <snyrtilega> til fara
 
 vera snyrtilega klæddur
 <þessi hagræðing> hefur <mikinn sparnað> í för með sér
 
 hagræðingunni fylgir mikill sparnaður, það sparast mikið með henni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík