Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

föðurland no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: föður-land
 1
 
 land sem e-r er fæddur og uppalinn í
 dæmi: hlutskipti þeirra varð að láta lífið fyrir föðurlandið
 2
 
 síðar ullarnærbuxur
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík