Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

færsla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að færa hlut úr stað
 dæmi: færsla vegarins var nauðsynleg
 2
 
 skráning í t.d. dagbók eða samfélagsmiðil
 dæmi: það er engin færsla fyrir 2. febrúar
 dæmi: pistillinn birtist fyrst sem færsla á vefsíðunni
 3
 
 skráning upphæðar, t.d. í banka
 dæmi: bankinn sendi yfirlit yfir færslur síðasta mánaðar
 4
 
 tölvur
 (í skipulagi gagna) gögn sem farið er með sem eina heild
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík