Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

færiband no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: færi-band
 tæki sem snýr breiðu belti á keflum, notað til að færa hluti milli staða, t.d. í verksmiðju
 [mynd]
  
orðasambönd:
 <skrifa skáldsögur> á færibandi
 
 skrifa skáldsögur ótt og títt, í óslitinni röð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík