Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fær lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 flinkur, góður (í e-u, að gera e-ð)
 dæmi: hún er mjög fær læknir
 2
 
 (vegur, leið)
 sem hægt er að fara um
 dæmi: fjallvegurinn er sjaldan fær á veturna
 dæmi: það var ekki fært norður um helgina
 3
 
 mögulegur
 sjá sér (ekki) fært að <mæta>
 
 geta ekki mætt
 dæmi: ég bauð honum í veisluna en hann sá sér ekki fært að koma
 vera fær um að <elda matinn>
 
 geta eldað matinn
  
orðasambönd:
 vera fær í flestan sjó
 
 treysta sér í hvað sem er
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík