Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fækka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 gera (e-ð) færra, í minna mæli
 dæmi: hann reyndi að fækka villunum í textanum
 fækka fötum
 2
 
 frumlag: þágufall
 verða færri
 <bílslysum> hefur fækkað
 
 dæmi: þeim fækkar sem læra hárgreiðslu
 <nemendum> hefur fækkað um <tvo>
 það fækkar <á heimilinu>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík