Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fæðing no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fæð-ing
 það að fæðast, það að fæða afkvæmi
 dæmi: fæðingin gekk vel
 <deyja> í fæðingu
 <hann hefur verið blindur> frá fæðingu
  
orðasambönd:
 <ljóðið> er í fæðingu
 
 ljóðið er að verða til
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Athugið sérstaklega að eignarfall eintölu orðsins <i>fæðing</i> er <i>fæðingar</i> en ekki „fæðingu“ og eignarfall eintölu með greini er <i>fæðingarinnar</i> en ekki „fæðingunnar“.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík