Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fæða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 ala afkvæmi í heiminn (um konu eða kvendýr), eignast (barn)
 dæmi: hún fæddi heilbrigt barn
 2
 
 hafa (e-n) í fæði, gefa (e-m) mat
 dæmi: landið getur ekki fætt alla íbúana
 fæða <krakkana> og klæða
 
 gefa þeim mat og föt
 fæðast
 fæddur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík