Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrsti raðtala
 beyging
 
framburður
 númer eitt í röð
 dæmi: fyrsti febrúar
 dæmi: hún er í fyrsta bekk grunnskólans
 fyrsta persóna
 
 málfræði
 málfræðileg persóna sem á við fornafnið 'ég' eða 'við'
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík