Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrst ao
 
framburður
 á undan öllu öðru
 dæmi: fyrst þarf að skrapa gömlu málninguna af áður en málað er
 dæmi: hann fór fyrst í bíó og síðan á kaffihús
 sem fyrst
 
 við fyrsta tækifæri
 dæmi: við verðum að leysa deiluna sem fyrst
 fyrr
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík