Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrrum ao/lo
 
framburður
 sem áður var, fyrrverandi
 dæmi: fyrrum eiginkona hans og dóttir þeirra mættu í afmælisveisluna
 dæmi: eitt af fyrrum lýðveldum Sovétríkjanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík