Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrrnefndur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fyrr-nefndur
 fyrri af tveimur sem um er rætt
 dæmi: fyrrnefndi frambjóðandinn er líklegri til að vinna kosningarnar
 dæmi: síðarnefndi hluturinn er 200 ára en ekki er vitað um aldur hins fyrrnefnda
 dæmi: fyrrnefnt fyrirtæki starfar ekki lengur
 sbr. síðarnefndur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík