Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrrgreindur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fyrr-greindur
 sem fyrr er getið, framangreindur
 dæmi: vinsamlega athugið hvort fyrrgreindar upplýsingar séu réttar
 dæmi: hann féll úr stiga með fyrrgreindum afleiðingum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík