Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrir utan fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 utar en (e-ð)
 dæmi: farðu úr skónum fyrir utan dyrnar
 2
 
 að e-u/e-m undanskildu(m)
 dæmi: ég þekkti engan á fundinum fyrir utan þig
 sbr. fyrir innan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík