Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrirtæki no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fyrir-tæki
 1
 
 efnahagsleg rekstrareining, t.d. búð
 reka fyrirtæki
 2
 
 það sem maður tekur sér fyrir hendur, viðfangsefni
 <áhættusamt, glatað> fyrirtæki
 það er <mikið> fyrirtæki að <byggja hús>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík