Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrirsæta no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fyrir-sæta
 1
 
 kona eða karl sem situr fyrir hjá listamanni eða ljósmyndara
 2
 
 kona eða karl sem starfar við að sýna tískufatnað, á ljósmyndum eða á tískusýningum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík