Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrirstaða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fyrir-staða
 e-ð sem er fyrir, er í veginum, hindrun
 dæmi: helsta fyrirstaðan eru þessu lágu laun
  
orðasambönd:
 það er ekkert því til fyrirstöðu að <þau gifti sig>
 
 það er ekkert sem hindrar að ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík