Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrirmynd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fyrir-mynd
 e-ð sem er haft til eftirbreytni eða fordæmis
 fyrirmynd að <sögupersónu>
 
 dæmi: hún var fyrirmynd að kvenpersónu í skáldsögunni
 taka <hana> sér til fyrirmyndar
 <hegðun barnanna> er til fyrirmyndar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík