Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrirmuna so
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fyrir-muna
 <mér> er fyrirmunað að <skilja þetta>
 
 ég get alls ekki skilið þetta
 dæmi: honum var fyrirmunað að festa svefn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík