fyrirgefa
so
ég fyrirgef, hann fyrirgefur; hann fyrirgaf, við fyrirgáfum; hann hefur fyrirgefið
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: fyrir-gefa | | 1 | |
| fallstjórn: þágufall + þolfall | | aflétta sök af (e-m), láta mótgerð eða afbrot vera gleymt eða afsakað | | dæmi: fyrirgefðu mér forvitnina | | dæmi: heldurðu að hann fyrirgefi mér nokkurntíma? | | dæmi: hún fyrirgaf honum peningaeyðsluna |
| | 2 | |
| sem kurteislegt upphaf ávarps | | dæmi: fyrirgefðu, en ég á þessa regnhlíf |
| | fyrirgefast |
|