Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrirfinnast so
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fyrir-finnast
 form: miðmynd
 finnast (e-s staðar), vera til
 dæmi: geitur fyrirfinnast varla á Íslandi
 dæmi: merkilegir, fornir munir fyrirfundust í gröfinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík