Um verkefnið
Leiðbeiningar
Hafa samband
About
Íslensk nútímamálsorðabók
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
fyrirferðarmikill
lo
hann er fyrirferðarmikill, hún er fyrirferðarmikil, það er fyrirferðarmikið; fyrirferðarmikill - fyrirferðarmeiri - fyrirferðarmestur
mp3
framburður
beyging
orðhlutar:
fyrirferðar-mikill
1
sem fer mikið fyrir, tekur mikið pláss
dæmi:
gamli eikarskápurinn er mjög fyrirferðarmikill
dæmi:
ræðuhöld voru fyrirferðarmikill liður á hátíðinni
2
sem mikill fyrirgangur er í, áberandi í umhverfi sínu
dæmi:
hann er fyrirferðarmesti krakki sem ég hef kynnst
á
ð
é
í
ó
ú
ý
þ
æ
ö
loðin leit
texti
fyrirburi
no kk
fyrirbyggja
so
fyrirbyggjandi
lo
fyrirbæn
no kvk
fyrirbærafræði
no kvk
fyrirbæri
no hk
fyrirdráttur
no kk
fyrirfara
so
fyrirferð
no kvk
fyrirferðarlítill
lo
fyrirferðarmikill
lo
fyrirfinnast
so
fyrirfólk
no hk
fyrir fram
ao
fyrirfram
ao
fyrir framan
fs/ao
fyrirframákveðinn
lo
fyrirframborgun
no kvk
fyrirframgefinn
lo
fyrirframgreiðsla
no kvk
fyrir fullt og allt
ao
fyrir fullt og fast
ao
fyrirgangur
no kk
fyrirgefa
so
fyrirgefanlegur
lo
fyrirgefast
so
fyrirgefning
no kvk
fyrirgengilegur
lo
fyrirgera
so
fyrirgjöf
no kvk
©
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík