Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrirferðarmikill lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fyrirferðar-mikill
 1
 
 sem fer mikið fyrir, tekur mikið pláss
 dæmi: gamli eikarskápurinn er mjög fyrirferðarmikill
 dæmi: ræðuhöld voru fyrirferðarmikill liður á hátíðinni
 2
 
  
 sem mikill fyrirgangur er í, áberandi í umhverfi sínu
 dæmi: hann er fyrirferðarmesti krakki sem ég hef kynnst
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík