Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrirbæri no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fyrir-bæri
 1
 
 það sem á sér stað, það sem ber fyrir, fyrirbrigði
 dæmi: undarlegt fyrirbæri sást á lofti yfir borginni
 dæmi: næturvinnutaxti var óþekkt fyrirbæri á þessum árum
 2
 
 furðuleg manneskja
 dæmi: þessi maður er algjört fyrirbæri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík