Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrirboði no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fyrir-boði
  e-ð sem boðar óorðinn hlut
 dæmi: þessi dökku ský voru fyrirboði óveðurs
 dæmi: draumurinn reyndist vera fyrirboði veikinda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík