Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrirberast so
 
framburður
 orðhlutar: fyrir-berast
 form: miðmynd
 láta fyrirberast <þar>
 
 bíða þar, vera þar um stund
 dæmi: þeir létu fyrirberast í tjaldi um nóttina
 dæmi: hann lét fyrirberast í bílnum á meðan veðrið gekk yfir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík