Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyndinn lo info
 
framburður
 beyging
 sem vekur kátínu, lætur menn hlæja
 dæmi: leikritið var mjög fyndið og áhorfendur hlógu dátt
 dæmi: hann er einstaklega fyndinn maður
 það er fyndið að <sjá krakkana dansa>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík