Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fylling no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fyll-ing
 1
 
 tannfylling
 2
 
 mauk eða annað sem sett er í kjöt, kökur o.s.frv.
 dæmi: fylling í kalkúna
 3
 
 ýmiskonar efni sem notað er innan í mjúk leikföng, bólstruð húsgögn o.s.frv.
 dæmi: nú er sett fylling í bangsann
 4
 
 blekhylki í blekpenna eða kúlupenna
  
orðasambönd:
 tunglið er í fyllingu
 
 tunglið er fullt
 <barnið fæddist> í fyllingu tímans
 
 þegar tíminn var kominn
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Athugið sérstaklega að eignarfall eintölu orðsins <i>fylling</i> er <i>fyllingar</i> en ekki „fyllingu“ og eignarfall eintölu með greini er <i>fyllingarinnar</i> en ekki „fyllingunnar“.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík