Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fylkja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 fylkja liði
 
 fara margir saman (eitthvert), hópast (eitthvert)
 dæmi: mótmælendur fylktu liði að sendiráðinu
 fylkja sér
 
 myndan samstæðan hóp, hópast
 dæmi: stjórnmálaflokkurinn fylkir sér um foringjann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík