Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fylgjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fylgjast með <þessu>
 
 veita þessu eftirtekt, horfa á þetta
 dæmi: hann fylgist spenntur með fótboltanum
 dæmi: við fylgdumst með því þegar lögreglan handtók manninn
 dæmi: sum börnin fylgjast illa með í tímunum
 2
 
 fylgjast að
 
 vera í samfloti, vera samferða
 dæmi: þau hafa fylgst að í gegnum mest allt lífið
 dæmi: sóðaskapur og sjúkdómar fylgjast oft að
 fylgja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík