Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fylgjandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fylgj-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 sem fylgir e-i stefnu eða ákvörðun
 vera fylgjandi <breytingum>
 dæmi: ertu fylgjandi því að verksmiðjan verði stækkuð?
 fylgja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík