Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fúll lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 í vondu skapi
 dæmi: hún er búin að vera fúl í marga daga
 vera fúll út í <hana>
 
 þ.e. reiður og sár
 2
 
 (lykt; vatn)
 ekki ferskur, úldinn
 dæmi: eggin eru orðin fúl
  
orðasambönd:
 það er fúlt að <komast ekki í ferðina>
 
 það er leiðinlegt ...
 <mér> er fúlasta alvara með <uppsögninni>
 
 ég meina það alvarlega þegar ég segi upp
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík