Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

furðuvera no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: furðu-vera
 furðuleg skepna, einkum úr þjóðfræði
 dæmi: drengurinn rataði í ýmis ævintýri og hitti fyrir alls kyns furðuverur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík