Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

furða no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 e-ð undarlegt, undrunarefni
 furðu lostinn
 
 dæmi: fólk varð furðu lostið
 það er ekki/engin furða <að þetta gangi illa>
 það er (mesta) furða <hvað hann er hress>
 það sætir furðu <hvað hann hefur verið þolinmóður>
 2
 
 í samsetningum
 dæmi: maturinn var furðugóður
 dæmi: hún var furðufljót að klára verkið
 furðu lostinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík